Þunnur bólstraður
snúningshólkur með góðri
öndun. Stamt undirlag kemur í
veg fyrir að hólkurinn færist til í
rúminu.
Notað til að setja undir höfuð,
axlir, mjaðmir og fótleggi
einstaklings til að auðvelda
flutning og tilfærslu.
Stærð: B:95 cm, L:180 cm
Efni: Cotton, polyester,
polyamide, nylon.