0
Karfan þín er tóm
Close
Leit
Síun

Fastus fær viðurkenningu jafnvægisvogar FKA

föstudagur, 13. október 2023

 

Fastus fær viðurkenningu jafnvægisvogar FKA

Markmið jafnvægisvogarinnar er kynjahlutfall í efstastjórnendalagilágmarki 40/60og var yfirskriftráðstefnunnar

í gær ,,Við töpum öll á einsleitninniJafnrétti er ákvörðun” og tökum við hjá Fastus svo sannarlega undir það. 

Við viljum fjölbreyttan vinnustað, við viljum hlusta á fjölbreyttar raddir, við viljum góða blöndu af ungu, miðaldra og eldra fólki.

 

Hér má sjá frétt á vef FKA um ráðstefnu jafnvægisvogarinnar.